Lýsing
Nemendur vinna í pörum eða hópum og fara í „orðaleit”. Þau ræða saman og finna sömu orðin á eins mörgum tungumálum og hægt er. Það hefur reynst vel að láta yngri og eldri nemendur vinna verkefnið saman. Mælt er með að prenta verkefnablaðið á báðum hliðum til að vera með pláss fyrir mörg tungumál.