MEMM
Menntun – Móttaka – Menning

Vefsíða MEMM er í vinnslu.

Töfrakista tungumálanna
Tilgangurinn með verkefninu er m.a. að efla námsmenningu sem stuðlar að því að öll börn átti sig á mikilvægi tungumála fyrir samfélagið og sjálfsmynd og tilfinningalíf hvers og eins. Tilefni kortlagningar á tungumálaforðanum í skólum landsins er Alþjóðlegur dagur móðurmálsins sem haldinn er hátíðlegur 21. febrúar ár hvert. Tungumálaforði barna og ungmenna á Íslandi var fyrst kortlagður árið 2014 og aftur árið 2021 og því í þriðja skipti árið 2025.