Tungumálastigar

Lýsing

Skiptið nemendum í hópa. Nota má stiga í skólanum til að vekja athygli á þeim tungumálum sem nemendur tala.Orð á mismunandi tungumálum eru límd á hvert þrep.

Hægt er að hafa sérstök þemu sem skipt er út mánaðarlega. Þemun gætu t.d. verið tölur, litir, kveðjur (s.s. góðan daginn), skólatengd orð, orðið vinur o.s.frv.

Efni og áhöld

  • Litaður pappír/karton
  • Útprentuð orð

Verkefnablöð