Lýsing
Skiptið nemendum í hópa. Nota má stiga í skólanum til að vekja athygli á þeim tungumálum sem nemendur tala.Orð á mismunandi tungumálum eru límd á hvert þrep.
Hægt er að hafa sérstök þemu sem skipt er út mánaðarlega. Þemun gætu t.d. verið tölur, litir, kveðjur (s.s. góðan daginn), skólatengd orð, orðið vinur o.s.frv.